Púls.is

Metamusic® er meira en tónlist.
 
 Metamusic er safn af ánægjulegri sígildri tónlist og Ný aldar tónverkum sem blönduð hafa verið hinni velþekktu Hemi-Sync®  hljóðtækni til að hlustandinn geti notið sem best.
 
Margir titlar innihalda sérstaka blöndu af Alfa, Delta og Þeta tíðni til að hægja á hugrænni starfsemi í þeim tilgangi að auka slökun og hjálpa til við hugleiðslu og íhugun.
Aðrir titlar eru að mestu með Beta tíðni til að efla einbeitingu og skerpu eða Delta tíðni til að bæta svefn.
Metamusic má annaðhvort nota eins og líst er á umslagi eða til að njóta góðrar hljómlistar.
 
Notið Metamusic til að skerpa einbeitingu, víkka út vitundina gegnum myndmál tónlistarinnar, fyrir meiri og djúpstæðari slökun eða til að eiga notalega stund.
 
Athugið að hlusta ekki meðan þið akið ökutæki eða stýrið vinnuvélum. Notkunarmöguleikar eru óendanlegir.
 
Hemi-Sync® hljómdiska er hægt að nota á tvennan hátt. Þú getur einfaldlega slakað á, hlustað og notið reynslunnar sem birtist í huga þér eða þú getur spilað geisladiskinn í bakgrunninum meðan þú vinnur að ýmsum verkefnum.
Hvort sem er vertu viðbúin nýrri og skemmtilegri reynslu.


 
 
 
bflix